Nemendaþingi lokið
Í morgun þinguðu nemendur 6. - 10. bekkjar um skólastarfið í sinni víðustu mynd. Skipt var í hópa þvert á árganga og var markmið þingsins að vinna að því að efla vitund nemenda um eigin ábyrgð í skólastarfinu og fá fram sjónarhorn þeirra á hlutverk aðila skólastarfsins.
Nú tekur við úrvinnsla skólastjórnenda og verða niðurstöður kynntar innan tíðar.
Hér eru fleiri myndir frá þinginu.
Deila