VALMYND ×

Mér finnst rigningin góð...

Það voru hressir og sprækir grunnskólanemendur sem tóku þátt í Norræna skólahlaupinu í gær og létu ekki rigninguna á sig fá. Krakkarnir hlupu ýmist að Engi, Seljalandi eða alla leið inn að tjaldstæðinu í Tungudal og til baka aftur að Bæjarbrekku.

Myndir frá hlaupinu má sjá hér.

Deila