Mentor leiðbeiningar
Mikið er um spurningar varðandi Mentor umsjónarkerfið í upphafi skólaárs, ekki síst hjá hjá þeim foreldrum sem eru að sjá kerfið í fyrsta skiptið. Mentor hefur nú gefið út leiðbeiningar sem snúa að algengustu spurningum aðstandenda og er hægt að nálgast þær hér. Við vonum að þessar leiðbeiningar komi sér vel fyrir marga.
Deila