VALMYND ×

Markmið námsgreina

Við innleiðingu nýrrar aðalnámskrár breyttust markmið í mörgum kennslugreinum.  Í námskránni er markmiðum hins vegar ekki raðað niður á árganga heldur aðeins tiltekið hvað nemendur eiga að kunna við lok 4., 7. og 10. bekkjar. 

Nú hafa kennarar skólans raðað markmiðum flestra greina niður á tiltekna árganga.  Markmiðin eru nokkuð ítarleg og í stað þess að birta þau í hverri einustu kennsluáætlun eru þau birt hér á heimasíðu skólans og vísað til þeirra í áætlunum.

 

Deila