Lokasýning
Í kvöld er lokasýning leiklistarvals skólans á leikritinu Ársæll Veru- og Friðfinnsson & hið fjarstæðukennda mál, eftir Michael Maxwell, í þýðingu og leikstjórn Hörpu Henrysdóttur.
Sýningin hefst kl. 20:00 í sal skólans og er aðgangseyrir kr. 1.000, en ágóði rennur í sérstakan sjóð sem ætlaður er til að endurnýja tæki og tól sem nýtast við sviðslistir í skólanum.
Deila