VALMYND ×

Lögreglan í heimsókn

Þær Ingibjörg og Pálína ræddu við 3. og 4. bekk í dag
Þær Ingibjörg og Pálína ræddu við 3. og 4. bekk í dag

Þessa dagana er samfélagslögreglan í heimsóknum hjá okkur og kom hún í 3. og 4. bekk í dag. Markmið heimsóknanna er að miðla upplýsingum um öryggi og forvarnir, ásamt því að byggja upp traust meðal barna og ungmenna. 

 

 

Deila