VALMYND ×

Listhneigðir nemendur

1 af 3

Það er virkilega gaman að ganga um skólann og sjá fallega unnin verk nemenda á veggjum. Listin birtist í hinum ýmsu verkefnum og námsgreinum og nálgun og túlkun nemenda misjöfn, sem gerir útkomuna ennþá skemmtilegri fyrir vikið. Hér er hægt að fara í stutta ,,gönguferð" um skólann.

Deila