Líkamsvitund barna og unglinga
Í dag fengu 5. og 6. bekkur heimsókn frá Tómasi Emil Guðmundssyni Hansen, sjúkraþjálfara. Tómas fór yfir mikilvægi hreyfingar og réttrar líkamsstöðu, ekki síst í sambandi við tölvur, spjaldtölvur og lestur. Krakkarnir voru mjög áhugasamir og spurðu mikið og er alveg viðbúið að einhverjir foreldrar fá leiðbeiningar barna sinna eftir daginn.
Deila