Líf og fjör á maskadegi
Það var líf og fjör í skólanum í dag, enda voru hinar ýmsu kynjaverur á kreiki í tilefni maskadagsins. Þrjú grímuböll voru haldin og var virkilega gaman að sjá nemendur og starfsmenn í hinum ýmsu gervum.
Hægt er að nálgast fjölmargar myndir frá maskadeginum í myndasafninu hér vinstra megin á síðunni.
Deila