VALMYND ×

Líf og fjör á maskadegi

Í morgun mættu margir í grímubúningum í skólann í tilefni maskadagsins. Sjá mátti ýmsar persónur, mennskar sem ómennskar. Slegið var upp þremur grímuböllum fyrir 1. - 7. bekk og dönsuðu allir við taktfasta tónlistina. 
Sjá má fjölmargar myndir frá maskadeginum hér inni á myndasafni skólans.

Í kvöld er svo náttfatanótt hjá unglingunum í félagsmiðstöðinni.

Deila