VALMYND ×

Líf og fjör í skólabúðum

7. bekkur er þessa viku í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði. Krakkarnir láta vel af sér, enda nóg við að vera frá morgni til kvölds. Heimavistarstemningin þjappar hópnum saman, auk þess sem nemendur kynnast öðrum krökkum frá Bolungarvík, Flateyri, Akureyri og Vopnafirði, sem einnig dvelja í skólabúðunum þessa viku.

Hópurinn er væntanlegur heim seinni part föstudags.

Deila