VALMYND ×

Lestrarvísir

Í vinnslu er svokallaður Lestrarvísir, sem grunnskólarnir í Ísafjarðarbæ hafa komið sér saman um. Honum er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra um hvernig unnið er með þjálfun lestrar, ásamt skimunum og prófum.

Fyrr í mánuðinum voru drög að Lestrarvísinum send á alla foreldra og óskað eftir ábendingum ef einhverjar eru. Frestur til að koma ábendingum á framfæri rennur út á morgun, þriðjudaginn 25.janúar.

Deila