VALMYND ×

Lestrarsprettur

Næstu tvær vikurnar verður lestrarsprettur hér í skólanum og vonumst við til að heimilin geri slíkt hið sama. Til eru ýmsar leiðir til þjálfunar og bendum við foreldrum á að hafa samband við kennara til að fá hugmyndir að slíkum leiðum.

Að lestrarspretti loknum verða hraðlestrarpróf, þ.e. í vikunni 7. - 11. desember n.k.