VALMYND ×

Lestrarhestar G.Í.

Landsleiknum Allir lesa lauk á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember s.l. Tuttugu starfsmenn Grunnskólans á Ísafirði skráðu sig til leiks undir nafninu Grisa1 og kepptu í vinnustaðaflokki 10-29 starfsmanna.

Starfsmenn G.Í. stóðu sig aldeilis vel og höfnuðu í 4. sæti flokksins af 50 liðum.