VALMYND ×

Leiksýning

Í dag bauð Kómedíuleikhúsið yngstu nemendum skólans á leiksýninguna Bjálfansbarnið í leikstjórn Elfars Loga Hannessonar.  Þar kynntust krakkarnir vestfirsku jólasveinunum sem hafa ekki sést í hundrað ár.  Nöfnin þeirra eru hvert öðru skrýtnara en gaman var að kynnast þessum furðulegu körlum og skemmtu allir sér vel á sýningunni.  

Deila