Leikið í lauginni
Í vikunni sem leið fengu nemendur að koma með allskyns leikföng í sundtímana. Uppblásnar fígúrur af ýmsum gerðum birtust í Sundhöllinni ásamt ýmsum öðrum leikföngum og voru vatnsbyssurnar einnig mjög vinsælar.
Leiksundið er alltaf jafn skemmtilegt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd af 7.EJ.
Deila