Laufabrauðsgerð
Á fimmtudaginn var laufabrauðsgerð hjá unglingum í heimilisfræðivali. Laufabrauðið var gert alveg frá grunni, undir styrkri stjórn Guðlaugar Jónsdóttur, kennara. Piparkökuhúsin eru einnig í vinnslu og verður gaman að sjá þegar þau verða fullunnin.
Deila