VALMYND ×

Kynning á Reykjum

Á hverju ári fara nemendur 7. bekkjar í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Það er mikil spenna fyrir þessari ferð og það er hefð fyrir því að krakkarnir kynni sína ferð fyrir nemendum 6. bekkjar þegar skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fer fram. Þessi hópur vann að kynningu fyrir 6.bekk.

Deila