VALMYND ×

Kynjafræði kennd við G.Í.

Í vetur höfum við verið svo heppin að hafa Svandísi Önnu Sigurðardóttur kynjafræðing í kennarahópnum. Hún hefur kennt kynjafræði í 10. bekk frá því í janúar og er það trúlega einsdæmi hér á landi að kynjafræði sé kennd í grunnskóla af sérmenntuðum kynjafræðingi. Svandís hefur skrifað grein um kynjafræðikennslu sína við skólann og hvetjum við alla til lesa hana, en hana má finna hér http://www.bb.is/Pages/82?NewsID=173989.

 

Deila