VALMYND ×

Kveðjukaffi 10. bekkjar

Í dag er síðasti formlegi skóladagur 10. bekkjar og bauð starfsfólk skólans árgangnum í kveðjukaffi af því tilefni. Næstu dagar eru prófdagar hjá krökkunum og n.k. sunnudag fara þeir svo í skólaferðalag norður á Bakkaflöt í Skagafirði.