VALMYND ×

Kveðjukaffi 10. bekkjar

1 af 4

Í dag er síðasti hefðbundni skóladagurinn hjá 10. bekk. Af því tilefni kom starfsfólk skólans krökkunum skemmtilega á óvart og bauð þeim í kveðjukaffi og þakkaði þeim 10 ára farsæla samfylgd.

Næstu þrjá daga taka vorpróf við og á sunnudaginn verður haldið norður í Skagafjörð í skólaferðalag.

Deila