VALMYND ×

Keppni í Freestyle dansi

Sigurvegarar í Freestyle 2012, Wild girls (Mynd: Hólmfríður Vala Svavarsdóttir).
Sigurvegarar í Freestyle 2012, Wild girls (Mynd: Hólmfríður Vala Svavarsdóttir).

Í dag verður keppni í Freestyle dansi í sal skólans. Nemendur í 6. og 7. bekk hafa verið að æfa dansfimi sína undanfarnar vikur undir stjórn Sigurrósar Evu Friðþjófsdóttur og munu nú sýna afrakstur þeirra æfinga.

Keppnin hefst kl. 17:00 og er aðgangseyrir kr. 500, en frítt fyrir 5 ára og yngri.

Deila