VALMYND ×

Keppni í Freestyle

Keppni í freestyle dansi fer fram í sal skólans á morgun, miðvikudaginn 20. febrúar kl. 17:30. Keppendur eru úr 6. og 7. bekk og hafa þeir æft af miklu kappi undanfarnar vikur. Aðgangseyrir er kr. 700 og eru allir velkomnir.

Deila