VALMYND ×

Jólakveðja frá námsveri

Í skólanum okkar eru nemendur sem tala ýmis tungumál. Við fengum nokkra þeirra til að skrifa gleðileg jól  á tungumálunum og hér á meðfylgjandi mynd má sjá afraksturinn á íslensku, filipseysku, sænsku, dönsku, norsku, ensku, spænsku, portúgölsku, taílensku, pólsku og þýsku.

 

Gleðileg jól.

Deila