VALMYND ×

Jólaföndur

Foreldrafélag G.Í. stendur fyrir jólaföndurdegi fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra laugardaginn 1. desember í sal skólans, frá kl. 11:00 - 13:00. Mikið úrval af tréföndri verður til sölu og einnig verður hægt að búa til jólakort. Allt tréföndur kostar 500 kr. stk. og jólakortin 100 kr. stk.

Einungis verður hægt að borga með peningum. Málningin fylgir með tréföndrinu, en fólk er beðið um að hafa með sér tússliti, tréliti, pensla, skæri, límstift og lím.

Deila