VALMYND ×

Jólabingó 10. bekkjar

Á morgun, sunnudaginn 11. desember, heldur 10. bekkur jólabingó í Guðmundarbúð. Spjaldið kostar kr. 500 og eru veglegir vinningar í boði en auk þess bjóða nemendur upp á vöfflur og kaffi gegn vægu gjaldi. Bingóið hefst kl.14:00 og eru allir velkomnir. Nemendur vilja benda á að gott hjólastólaaðgengi er í Guðmundarbúð.

Deila