Hrekkjavökuundirbúningur í 8. bekk
8.bekkur hefur verið að undirbúa sig fyrir hrekkjavökuna með því að búa til myndir og skreytingar í myndmennt. Það eru bæði einstaklings- og hópaverkefni í gangi og þó nokkur upplýsingavinna búin að eiga sér stað.
Draugagangur, dagur hinna dauðu (mexíkóskur hátíðisdagur), og ýmislegt að handan rætt og skoðað. Og auðvitað hin hefðbundna hrekkjavaka skoðuð.
Deila