Hrekkjavökuböll
Í kvöld heldur 10.bekkur Halloween ball og býður 8. og 9. bekk til gleðinnar. Ballið er í sal skólans og stendur frá k. 20:00-23:00. Aðangseyrir er kr. 1.500 fyrir þá sem ekki mæta í búningi, en kr. 1.000 fyrir aðra.
Á morgun heldur Foreldrafélag G.Í. svo tvö hrekkjavökuböll fyrir yngri nemendur, einnig í sal skólans. Fyrra ballið er fyrir 1. - 4. bekk og stendur frá kl.17:00 - 18:30. Seinna ballið er fyrir 5. - 7. bekk og stendur frá kl. 18:30 - 20.00.
Við vitum að það er mikið í lagt með skreytingum frá Foreldrafélaginu og hafa nemendur 10.bekkjar lagt mikinn metnað í skreytingarnar, þannig að skemmtunin verði sem mest.
Deila