VALMYND ×

Hrekkjavökuball

auglýsing nemendaráðs
auglýsing nemendaráðs

Það hefur ekki farið fram hjá neinum hér í skólanum, að í dag er hrekkjavaka og hefur fólk ekkert kippt sér upp við blóðuga nemendur, eða afturgöngur á göngunum.

Í kvöld nær svo gleðin hámarki sínu, þegar nemendaráð skólans heldur hrekkjavökuball. Ballið hefst kl. 20:00 og kostar kr. 1.000 fyrir þá sem eru í búningum, en kr. 1.500 fyrir aðra.

Deila