VALMYND ×

Hönnuðir í 10. bekk

Undanfarið hefur 10. bekkur unnið að svokölluðu öskjuverkefni í stærðfræðinni. Nemendur unnu í hópum að hönnun öskju að eigin vali, en þurftu að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. mynstur og flutninga. Hver hópur hélt dagbók um vinnu sína, reiknaði allt sem hægt var að reikna s.s. yfirborðsflatarmál, prósentur o.fl. og kynnti svo verkefni sín.

Frumleikinn er alltaf skemmtilegur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum af hinum fjölbreyttu verkefnum nemenda.

Deila