Gulur dagur
Þar sem páskaleyfi er rétt handan hornsins var ákveðið að hafa svokallaðan gulan dag í skólanum í dag. Allir voru hvattir til að klæðast einhverju gulu og var heldur betur bjart yfir skólanum, þó svo að ekki hafi tekist að laða fram sólina í þetta skiptið.
Deila