VALMYND ×

Grænmetisræktun hjá 1. bekk

1. bekkur að huga að grænmetisræktun
1. bekkur að huga að grænmetisræktun
1 af 12

Það er ekki einungis 4. bekkur sem farinn er að huga að grænmetisræktun. Fyrsti bekkur undirbýr nú vorkomuna með því að láta kartöflur spíra og sá baunum og kryddjurtum. Krakkarnir eru líka mjög duglegir að borða grænmeti og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, þá er einnig hægt að gera heil listaverk úr grænmetinu.

Deila