VALMYND ×

Grænmetisfat með ítölsku ívafi

Í heimilisfræðitíma nú á dögunum fengu nemendur í 5. bekk hráefni í ,,Grænmetisfat með ítölsku ívafi". Útfærslan var með frjálsri aðferð og gaman var að sjá skemmtilega  ólíka útkomu hjá hópunum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Deila