VALMYND ×

Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum, fjölskyldum þeirra og bæjarbúum öllum gleðilegs sumars með kærri þökk fyrir einstakt samstarf á þessum fordæmalausu tímum. Við vonum að sumarið verði okkur öllum gæfuríkt og gjöfult eftir langan og krefjandi vetur.

Deila