VALMYND ×

Gleðilegt ár

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs, með von um að allir hafi haft það sem best í jólafríinu.

Ævar vísindamaður blæs nú til fimmta og síðasta lestrarátaks síns og hvetjum við alla til hefja árið á góðum lestrarspretti. Allar nánari upplýsingar varðandi átakið má finna hér á heimasíðu Ævars.

Deila