Fundur um heimanámsstefnu
Vorið 2013 var heimanámsstefna, sem unnin var í samráði við foreldra, kennara og nemendur, lögð fram. Nú er stefnan í endurskoðun og því boðum við foreldra á fund til að fá fram þeirra álit. Á fundinum verður einnig rætt um samstarf heimila og skóla. Fundurinn verður í dansstofu skólans fimmtudaginn 11. febrúar kl.17:00 (gengið inn frá Aðalstræti).
Deila