VALMYND ×

Fréttabréf septembermánaðar

Nú hefur fyrsta fréttabréf skólaársins litið dagsins ljós. Skólaárið hófst af miklum krafti í haust með margskonar nýjungum og fjölbreytileika, sem endurspeglar þá grósku sem er í skólastarfinu.

Fréttabréfið má nálgast hér en einnig hefur það verið sent í tölvupósti á forráðamenn nemenda.

Deila