VALMYND ×

Foreldrakönnun

Grunnskólinn á Ísafirði notar sjálfsmatskerfið Skólapúlsinn til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja úrtak foreldra/forráðamanna í skólanum um nám og kennslu, velferð nemenda, aðstöðu og þjónustu, samstarf við skólann og heimanám.

Það er mjög mikilvægt fyrir skólann að allir sem lentu í úrtakinu taki þátt. Því viljum við biðja alla þá foreldra að svara könnuninni, en þeir hinir sömu hafa fengið tölvupóst með öllum nánari upplýsingum.  

 

Deila