Föndurlota á unglingastigi
Í dag var jólaföndurlota á unglingastigi frá kl. 11:15 - 12:35, þar sem boðið var upp á fjölbreytilegt föndur. Nemendur völdu sér viðfangsefni s.s kertagerð, gjafapokagerð, pappírsgerð, þæfingu, piparkökubakstur, kortagerð, gluggaskreytingar o.fl. og voru allir ánægðir með afraksturinn.
Deila