VALMYND ×

Fablab

1 af 2

Ungir hönnunarnemar að störfum. Unnið er að eigin hönnun í þrívíddar forriti, og fylgst með þrívíddarprentaranum að störfum.

Opið hús

  • Þriðjudagar 15-19
  • Fimmtudagar 15-19

Á þriðjudögum og fimmtudögum er opið frá 15-19. Öllum er velkomið að kíkja við með verkefni og hugmyndir til að fá aðstoð. Það er auðvitað líka velkomið að kíkja við og skoða og kynnast starfseminni. Svavar og Þórarinn skiptast á að sjá um opnunartímann og eru við aðra hverja viku ef fólk vill sérstaklega nýta sérþekkingu þeirra. 

Deila