VALMYND ×

Domino í skólanum

Mikið fjör var í skólanum í dag - nemendur komu með morgunverðakassa í skólann og úr varð Domino. Tæplega 300 kassar fengu að falla á göngum skólans og allir voru sammála um að þetta þyrfti að endurtaka. Það voru tveir drengir í 4. bekk, þeir Kári og Birkir Snær, sem komu að máli við Höllu skólastjóra og sögðust hafa séð svo skemmtilegt myndband á netinu og spurðu hvort þetta væri hægt í skólanum okkar. 

Deila