VALMYND ×

Danssýningar

3. bekkur
3. bekkur
1 af 7

Undanfarna daga hafa 1. - 4. bekkir skólans boðið foreldrum upp á danssýningar, þar sem nemendur hafa sýnt hvað þeir hafa lært í vetur. Krakkarnir stóðu sig með eindæmum vel og foreldrarnir ekki síður, þar sem margir hverjir skelltu sér út á gólfið og tóku þátt í dansinum með krökkunum. 

Deila