Dagur mannréttinda barna
Dagur mannréttinda barna var þriðjudaginn 20. nóvember s.l. en þann dag var barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna samþykktur árið 1989. Hér í skólanum voru ýmis verkefni unnin sérstaklega í tilefni dagsins, auk þess sem nemendur eru upplýstir um mannréttindi í gegnum hinar ýmsu námsgreinar. Það er alltaf gaman að sjá fjölbreytta túlkun nemenda og hér á meðfylgjandi mynd er ein útfærsla frá nokkrum nemendum.
Deila