VALMYND ×

Brugðið á leik

Það er mikið um að vera þessa dagana sem endranær í skólastarfinu. Námsmat er í fullum gangi, auk ýmissa vorverkefna. Að sjálfsögðu er góða veðrið nýtt til hins ítrasta og ekki úr vegi að bregða á leik þegar tími gefst til, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.