Borðað úti
Krakkarnir í heimilisfræðihópnum í 6. bekk elduðu ítalskt spaghettí með kjötsósu síðastliðinn föstudag. Að sjálfsögðu notuðu þeir góða veðrið og borðuðu úti og voru allir sammála um að maturinn væri sérstaklega ljúffengur. Glæsilegt krakkar!
Deila