Helga Snorradóttir 09/02/2018
Þórunn Hafdís Stefánsdóttir kom færandi hendi í morgun, þegar hún færði skólanum bók að gjöf. Bókin heitir Kort og inniheldur myndskreytt ferðalag um náttúru og menningu jarðar og er góð viðbót við bókakost skólans. Við þökkum Þórunni Hafdísi kærlega fyrir.
Deila