VALMYND ×

Bleikur dagur

Á Bleika deginum hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Þar sem bleika daginn ber upp á vetrarfrísdag þetta árið, þá ætlum við að taka okkur það bessaleyfi að flýta honum til föstudagsins 13.október.

Deila