VALMYND ×

Bjálfansbarnið

Í dag kl. 10:15 mun Kómedíuleikhúsið heimsækja 1. - 3. bekk og sýna jólaleikritið Bjálfansbarnið og bræður hans. Hér er á ferðinni leikrit fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um vestfirsku jólasveinana sem hafa ekki sést meðal manna í hundrað ár ef ekki meira.