VALMYND ×

Bilun í símkerfi

Símakerfi skólans hefur legið niðri eftir rafmagnsleysið í morgun og er unnið að viðgerð. Hægt er að ná sambandi við ritara í síma 894-1688.