VALMYND ×

,,Bieber fever"

Poppgoðið Justin Bieber
Poppgoðið Justin Bieber

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að kanadíska poppgoðið Justin Bieber heldur tónleika þessa dagana á Íslandi. Í dag eru rúmlega 80 nemendur skráðir í leyfi hér í skólanum, en það er rúmur fjórðungur allra nemenda. Það má því með sanni segja að Bieber hafi áhrif á skólastarf dagsins.

Við vonum að allir skemmti sér vel á tónleikunum og komi heilir heim.